top of page

Lautin Landslagsarkitektar 

Ég heitir Halla Hrund Pétursdóttir og hef starfað sem landslagsarkitekt frá árinu 2005. Ég er fædd og uppalin í Gróðrastöðinni Mörk en foreldrar mínir þau Pétur og Martha stofnuðu Mörkina árið 1967 og vann ég þar 14 sumur og kveiknaði þar áhuginn snemma á að fara í landslagsarkitekt. Sem lengst af starfaði ég hjá Pétri Jónssyni landslagsarkitekt hjá Landark eða í 14 ár en ég hef verið með minn eigin rekstur síðustu ár. Ég hef komið að mörgum fjölbreyttum verkefnum, þá aðallega á sviði hönnunar á almannarýmum (torg og opin svæði), fyrirtækjalóðir, götur og torg, skóla, leikskólalóðir og hjúkrunarheimili, útivistarsvæði ásamt íbúða og fjölbýlislóða. Ég er meðlimur F.Í.L.A. Félag íslenskra landslagsarkitekta. 

Halla Hrund Pétursdóttir 

Landslagsarkitekt FÍLA 

Halla Hrund Pétursdóttir  Landslagsarkitekt F.Í.L.A

bottom of page